79. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, föstudaginn 22. maí 2020 kl. 09:10


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE), kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:10

Nefndarritarar:
Steindór Dan Jensen
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) 811. mál - stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund þau Drífu Snædal og Halldór Grönvold frá ASÍ, Ragnar Árnason frá SA, Jóhannes Þór Skúlason og Baldur Sigmundsson frá SAF og Sigurjón Högnason og Ágúst Karl Guðmundsson frá KPMG.

3) Önnur mál Kl. 11:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15